Connect with us

NBA

10. desember 2002: Fyrsta og eina skiptið sem Jordan og Pippen mættust á körfuboltavelli sem mótherjar

Þeir voru samherjar í 10 ár en mótherjar í 1 dag.

Michael Jordan og Scottie Pippen mættust bara einu sinni í NBA leik sem andstæðingar en það var 10. desember 2002 þegar Washington Wizards og Portland Trail Blazers mættust í Washington.

Pippen kom út úr leiknum með montréttindin en Blazers unnu 98-79.

Jordan tók þessu þó eins og maður og kastaði samherjum sínum undir vagninn.

„I know Pip, and I know he wanted to come out and play well. Believe me, I wanted to come out and play well, too. His horses were ready, and my mules were sick. I have to take some razzing for the time being.“

More in NBA