
Ísland
Reynir Kristjánsson gerir Hauka að Íslandsmeisturum
Sumir skora ekki margar körfur. En þegar þeir gera það þá verða lið Íslandsmeistarar.
Flestir héldu Njarðvík væru orðnir Íslandsmeistarar í sjöunda sinn á átta árum eftir að Valur Ingimundarson hafði komið þeim í 91-90 á móti Haukum þegar 11 sekúndur voru eftir í oddaleik liðanna um titilinn í apríl 1988.
Flestir hétu ekki Reynir Kristjánsson.
Þess má geta að þetta var einungis önnur karfa Reynis í leiknum en hann endaði hann með 4 stig.
Nánari lesning
