Connect with us

Ísland

Sigurkarfa Dýrfinnu Arnarsdóttur á móti Skallagrím

Dýrfinna Arnardóttir var hetja Hauka á dögunum þegar hún skoraði sigurkörfu þeirra á móti Skallagrím þegar 4,7 sekúndur voru eftir af leik liðanna.

Dýrfinna Arnardóttir var hetja Hauka á dögunum þegar hún skoraði sigurkörfu þeirra á móti Skallagrím, með þriggja stiga skoti spjaldið-í, þegar 4,7 sekúndur voru eftir af leik liðanna. Sá tími dugði Skallagrím ekki til að ná forustunni aftur og fóru Haukar heim með 62-63 sigur í farteskinu.

More in Ísland