Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Óíþróttarmannslega villa Marques Oliver á Chris Woods

Það varð allt brjálað undir lok fjórða leikhluta í leik Hamars og Fjölnis í undaúrslitum 1.deildar um laust sæti í úrvalsdeildinni.

Það varð allt brjálað undir lok fjórða leikhluta í leik Hamars og Fjölnis í undaúrslitum 1.deildar um laust sæti í úrvalsdeildinni. Þegar 16 sekúndur eru eftir þá brýtur Marques Oliver á Chris Woods þegar sá síðarnefndi er við það að skora úr hraðaupphlaupi. Oliver er samstundis rekinn útaf fyrir brotið og Hamar fær í kjölfarið dæmdar á sig tvær tæknivillur en að minnsta kosti þrír leikmenn þeirra virðast hafa yfirgefið bekkinn og hlaupið inn á völlinn.

Fjölnir fær í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur en þeir nýta bæði vítin og skora svo aftur í kjölfarið og senda leikinn í framlengingu. Það dugði þó skammt því Hamarsmenn voru sterkari aðilinn í framlengingunni og unnu 114-110.

Og yfir í allt annað

NBA

Að eigin sögn að minnsta kosti.

Ísland

Aliyah Mazyck átti frábæran leik fyrir Fjölni á móti Keflavík í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins. Hápunktur leiks hennar var tvímælalaust flautukarfa hennar sem skaut Fjölni...

Ísland

2021-2022 tímabilið í Subway-deild kvenna byrjar í kvöld og því ákváðum við að kasta saman í eina afar óvísindalega samsetta spá sem er þó...

Ísland

Leikstjórnandinn Jose Medina Aldana fór mikinn í sigurleik Hamars á Selfossi í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni 1. deildarinnar í gær en samkvæmt tölfræðiskýrslunni...