Draymond Green’s Shut Up and Slam Jam Karate Basketball er fríkeypis og geturu spilað sem Matthew Dellavedova, Chris Paul, eða Metta World Peace.

Það er kominn nýr körfuboltaleikur á markaðinn sem leyfir þér að sparka í klofið á öðrum leikmönnum og það kemur ekkert rosalega á óvart að hann sé nefndur í höfuðið á Draymond Green.
Draymond Green’s Shut Up and Slam Jam Karate Basketball er fríkeypis og geturu spilað sem Matthew Dellavedova, Chris Paul, eða Metta World Peace.
HBO tilkynnti fyrr á árinu um nýja þáttaröð sem á að fjalla um upphaf...
Kevin Hart er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið.
Menntaskólastrákur nokkur í Bandaríkjunum var svo öruggur með sjálfan sig þegar hann rakst nýlega...
Gus „Honeycomb“ Johnson var Charles Barkley áður en það var Charles Barkley í NBA