Connect with us

Ísland

Styrkleikalistinn #4: Domino’s deild karla

Það eru að koma jól og því tilvalið að skella fjórða styrkleikalista Domino’s deildar karla í vetur.

Chris Caird hefur verið á eldi í endurrisu Tindastóls. Mynd: Karfan.is

Það eru að koma jól og því tilvalið að skella fjórða styrkleikalista Domino's deildar karla í vetur.

10. ÍR


Þjálfari: Borce Ilievski
Síðast: 10. sæti
Árangur: 4-7

Einhver sagði að það væri betra að vera óstöðugur en stöðugt lélegur. ÍR tekur þetta skrefi lengra og eru stöðugt óstöðugir.

More in Ísland