Connect with us

Ísland

Styrkleikalistinn #4: Domino’s deild karla

Það eru að koma jól og því tilvalið að skella fjórða styrkleikalista Domino’s deildar karla í vetur.

Chris Caird hefur verið á eldi í endurrisu Tindastóls. Mynd: Karfan.is

Það eru að koma jól og því tilvalið að skella fjórða styrkleikalista Domino's deildar karla í vetur.

11. Njarðvík


Þjálfari: Daníel Guðmundsson
Síðast: 11. sæti
Árangur: 4-7

Njarðvík er í fallsæti og hausarnir eru farnir að fjúka. Fyrst fór Stefan Bonneau, því næst formaðurinn og ef liðið byrjar ekki að vinna leiki á nýja árinu þá verður þjálfarinn farinn fyrir byrjun febrúar. Stjórnin hefur þó loksins ákveðið að hjálpa Palla Kristins undir körfunni og fengið fyrrum Sauðkrækinginn Myron Dempsey til félagsins.

More in Ísland