Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Þegar Manute Bol reyndi að rota Anthony Mason

Á tíunda áratug síðustu aldar hefðu fæstir NBA leikmenn reynt að stofna til slagsmála við Anthony Mason. Manute Bol var ekki einn af þeim.

anthony-mason-knicks

Á tíunda áratug síðustu aldar hefðu fæstir NBA leikmenn reynt að stofna til slagsmála við Anthony Mason. Fæstir NBA leikmenn höfðu reyndar drepið ljón með spjóti. Það hafði Manute Bol gert enda kom á daginn að hann var ekkert hræddur við að heilsa Mason að sjóarasið.

bol-vs-mason

MANUTE BOL of the Philadelphia 76ers was fined $3,500 by the National Basketball Association yesterday for throwing a punch at ANTHONY MASON of the Knicks.

Bol was ejected after the foul, which came with 28 seconds remaining in the first quarter of Tuesday’s game, a 98-90 victory for the Knicks. The ejection also calls for a $250 fine. „Mason shoved me,“ Bol said after the game.

Bol is 7 feet 7 inches and weighs 225 pounds. Mason is a foot shorter but outweighs Bol by 25 pounds.
New York Times

Báðir þessir litríku leikmenn eru nú fallnir frá. Bol lést árið 2010 eftir veikindi og Mason féll frá fimm árum seinna eftir hjartaáfall.

Og yfir í allt annað

NBA

Klassísk viðureign frá því þegar Knicks og Magic  mættust í febrúar 1994. Shaq hlóð í 22 stig, 13 fráköst og 5 varin skot á...

Heimurinn

Hnefahögg og stólar flugu í landsleik Ástralíu og Filipseyja í undankeppni HM í dag.

NBA

Þótt þú sér harður í Ameríku þá ertu ekki endilega harður í Serbíu.