Connect with us

Ísland

Styrkleikalistinn #3: Domino’s deild karla

Október er búinn og þá er komið að þriðja styrkleikalista Domino’s deildar karla í vetur.

brynjar-bjorn-kr-tindastollEina leiðin til að stoppa Brynjar í vetur er að setjast ofan á hann. Mynd: Karfan.is

Október er búinn og þá er komið að þriðja styrkleikalista Domino’s deildar karla í vetur.

Fyrri1 of 12

12. Snæfell


Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Síðast: 12. sæti
Árangur: 0-4

Fjórir leikir, fjórar rasskellingar. Við gefum þeim þó prik fyrir að vera að skora næstum 80 stig í leik. Nú vantar bara að halda andstæðinginum undir 100.

More in Ísland