Connect with us

Ísland

Power Rankings #1: Domino’s deild kvenna 2016-2017

Silfurliðið frá því í fyrra er búið að tortíma sjálfu sér á meðan Íslandsmeistararnir halda áfram að styrkja sig. Á Snæfell eftir að taka þetta í fjórða sinn í röð eða fá þær óvænta samkeppni frá hinu vesturlandsliðinu?

haukar-farnar-2016

Silfurliðið frá því í fyrra er búið að tortíma sjálfu sér á meðan Íslandsmeistararnir halda áfram að styrkja sig. Á Snæfell eftir að taka þetta í fjórða sinn í röð eða fá þær óvænta samkeppni frá hinu vesturlandsliðinu?

8. Njarðvík


Þjálfari: Agnar Már Gunnarsson

Njarðvík er komið aftur upp í deild hinna bestu og það þrátt fyrir að hafa ekki unnið sig upp um deild en liðinu var boðið laust sæti í úrvalsdeildinni. Þær eru með svipað lið og í 1. deildinni í fyrra og má því búast við erfiðum vetri hjá þeim.

Komnar: Heiða Björg Valdimarsdóttir (Hamar), Erna Freydís Traustadóttir (Noregur)
Farnar: Svanhvít Snorradóttir (Keflavík)

More in Ísland