Andrea Björt Ólafsdóttir var hetja Íslandsmeistara Snæfells um daginn þegar hún tryggði liði sínu 61-59 sigur á Val með körfu um leið og klukkan gall. Eitthvað voru þó Valsarar óhressir með eins og sjá má, en þeir rökræddu við dómarana eftir körfuna.
