Connect with us

acox-gudniMyndir: KKI.is og gudnith.is

Kristófer Acox og Guðni Jóhannesson, forseti Íslands áttu mögulega í bestu Twitter samskiptum ársins. Guðni var einn af áhorfendum landsleiks Íslands og Sviss og eftir leikinn fór hann og óskaði hverjum og einum leikmanni góðs gengis í næstu leikjum.

Forsetinn var fljótur til að biðjast afsökunar á mistökum sínum.

Afsökunarbeiðni forsetans féll vel í kramið á Twitter.

En hverju svaraði Kristófer forsetanum um kvöldið?

More in Ísland