Hlynur Bæringsson er mættur heim á klakann eftir 6 ár í Svíþjóð. Twitter tók að sjálfsögðu eftir því.
Jæja, er ekki rétt að fækka liðunum í Dominos deild karla bara niður í tvö og spila þrjátíufalda umferð?!? #dominos365
— Saevar Saevarsson (@SaevarS) August 31, 2016
Ánægður með þá samfélagslegu ábyrgð sem @HlynurB sýnir þegar hann ákveður að ganga í Stjörnuna. Velkominn! #dominos365
— Kristinn G. Friðriks (@KiddiGun) August 31, 2016
þeir eru ekki sömu sulturnar og nba leikmennirnir sem rotta sig saman… Þessir menn taka slaginn!
— Saevar Saevarsson (@SaevarS) August 31, 2016
@HlynurB við vissum að við gætum treyst á þig. Velkominn í 15%-in. #210 #stjarnan
— Harmageddon X977 (@HarmageddonX977) August 31, 2016
https://twitter.com/HordurTulinius/status/771065663179939841
Silfurskeiðin var að sjálfsögðu sátt og notaði tækifærið til að skjóta á ónefndan leikmann.
Okkar maður Hlynur Bærings verður með okkur í vetur!!!!
Það er ljóst að hann vilji vinna titla! Annað en sumir……
— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) August 31, 2016
Ziiing!
