Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Horny vs. Sleepy

Jeff „Horny“ Hornacek, núverandi þjálfari Knicks, er ekki beint týpan sem maður býst við að sjá slást upp í áhorfendastúku.

jeff-hornacek

Jeff „Horny“ Hornacek, núverandi þjálfari Knicks, er ekki beint týpan sem maður býst við að sjá slást upp í áhorfendastúku. Hann gerði samt undantekningu til að buffa Sleepy Floyd.

https://www.youtube.com/watch?v=mA5P2xQ3vsQ

Floyd fékk eins leikja bann og fimm þúsund dollara sekt fyrir sinn þátt í slagsmálunum á meðan Hornacek var sektaður um 1.500 dollara.

Og yfir í allt annað

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Svarið við spurningunni um hvor átti upptökin á fyrstu slagsmálum tímabilsins er komið

Heimurinn

Hnefahögg og stólar flugu í landsleik Ástralíu og Filipseyja í undankeppni HM í dag.

NBA

Þótt þú sér harður í Ameríku þá ertu ekki endilega harður í Serbíu.