Í óvæntustu fréttum ársins þá viðurkenndi Shaq í viðtali að hann lagði aldrei hart að sér á æfingum.
Einnig kom fram að Shaq er enn bitur yfir að hafa ekki verið valinn einróma MVP árið 2001 en Allen Iverson, annar leikmaður sem er þekktur fyrir ákefð sína á æfingum, hlaut eitt atkvæði það árið.
