Egóið hjá Kevin Love var fjarlægt í nótt af engum öðrum en Bismack Biyombo sem heldur áfram að hrella Cavs eins og enginn sé morgundagurinn.
Hann stoppaði einnig troðslutilraun LeBron James en þó ekki á jafn löglegan hátt.
https://www.youtube.com/watch?v=v380rlzNaCI
