Jrue Holiday varð fórnarlamb einhverrar skrítnustu villu tímabilsins þegar James Harden ákvað að skella sér á hestbak á honum.
https://www.youtube.com/watch?v=Ro1X5_ivSrE
Kannski skiptir máli hver á í hlut því Nerlens Noel fékk dæmda villu fyrir að fara á hestbak á Andre Drummond fyrr á tímabilinu.
https://www.youtube.com/watch?v=OncpWukNfjE
Að fara á hestbak er þó ekki taktík sem er bara bundin við NBA deildina eins og sjá má á þessu leikbroti frá leik Breiðabliks og KFÍ fyrir nokkrum árum.
