Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Aðdáendur Tindastóls hafa litla samúð með Helga Má

Tindastóll og KR hituðu upp fyrir úrslitakeppnina með stórgóðum leik í gær. Hann gekk þó ekki átakalaust fyrir sig.

finnur-mar-anthony-gurlySamsett mynd: Atli Fannar

Eitt af hitamálunum í annars stórgóðum leik Tindastóls og KR í gær var þegar Anthony Gurly olnbogaði Helga Má Magnússon þegar um fimm mínútur voru eftir. Ekkert var dæmt á Anthony en atvikið náðist á myndband og má því búast við að aganefnd KKÍ taki það fyrir á næsta fundi.

Aðdáendur Tindastóls höfðu þó litla samúð með Helga Má eins og sjá má á ummælum þeirra á Twitter.

https://twitter.com/ronnirokk/status/705520303473041408

Ritstjóri Nútimanns og körfuboltaspekingurinn Atli Fannar Bjarkason orðaði þetta samt líklegast best.

Skiptar skoðanir voru einnig með framkomu Finns Freys Stefánssonar í kjölfar atviksins.

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Gömlu Reykjavíkurstórveldin KR og ÍR eiga sér langa sögu saman og elduðu grátt silfur lengi vel á upphafsárum körfuboltans á Íslandi en bæði lið...

Ísland

Það hefur líklegast ekki farið framhjá mörgum að Reykjavíkurveldin Valur og KR eigast við í átta liða úrslitum Domino’s deildar karla þessa dagana með...

Ísland

Baldur Ólafsson átti eina af bestu troðslunum í Íslandssögunni þegar hann setti Njarðvíkinginn Igor Beljanski á plakat í leik 1 í úrslitaseríu KR og...