Connect with us

finnur-mar-anthony-gurlySamsett mynd: Atli Fannar

Eitt af hitamálunum í annars stórgóðum leik Tindastóls og KR í gær var þegar Anthony Gurly olnbogaði Helga Má Magnússon þegar um fimm mínútur voru eftir. Ekkert var dæmt á Anthony en atvikið náðist á myndband og má því búast við að aganefnd KKÍ taki það fyrir á næsta fundi.

Aðdáendur Tindastóls höfðu þó litla samúð með Helga Má eins og sjá má á ummælum þeirra á Twitter.

https://twitter.com/ValaHronn/status/705503415422554112

https://twitter.com/ValaHronn/status/705507143026348032

https://twitter.com/ronnirokk/status/705520303473041408

Ritstjóri Nútimanns og körfuboltaspekingurinn Atli Fannar Bjarkason orðaði þetta samt líklegast best.

Skiptar skoðanir voru einnig með framkomu Finns Freys Stefánssonar í kjölfar atviksins.

More in Ísland