Tvöfaldi NBA meistarinn Joel Anthony var meðlimur Houston Rockets í heila 3 klukkutíma. Hann kom til Rockets frá Pistons á fimmtudaginn og þremur tímum seinna var honum skipt til 76ers fyrir valrétt. Þessir þrír tímar voru þó nóg til að hann fengi tribute myndband frá harðkjarna aðdáendum Houston.
