Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Joel Anthony Rockets tribute myndbandið

Tvöfaldi NBA meistarinn Joel Anthony var meðlimur Rockets í heila 3 klukkutíma. Það var nóg til að hann fengi tribute myndband.

joel-anthony-miami-heat

Tvöfaldi NBA meistarinn Joel Anthony var meðlimur Houston Rockets í heila 3 klukkutíma. Hann kom til Rockets frá Pistons á fimmtudaginn og þremur tímum seinna var honum skipt til 76ers fyrir valrétt. Þessir þrír tímar voru þó nóg til að hann fengi tribute myndband frá harðkjarna aðdáendum Houston.

Og yfir í allt annað

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Svarið við spurningunni um hvor átti upptökin á fyrstu slagsmálum tímabilsins er komið

NBA

Dirk Nowitzki setur 53 stig á Houston á meðan Tracy McGrady svarar með 48 stigum.

NBA

Jeff "Horny" Hornacek, núverandi þjálfari Knicks, er ekki beint týpan sem maður býst við að sjá slást upp í áhorfendastúku.