Connect with us

Í dag eru 10 ár síðan Kobe Bryant setti 81 stig í grillið á Jalen Rose og félögum í Toronto Raptors og því ekki úr vegi að rifja afrekið upp.

Á ESPN má svo lesa þessa öldungis fínu grein sem fer yfir afrekið frá sjónarhorni annara sem voru á leiknum.

Fun fact of the day: Einn hataðasti samherji Kobe á eftir Shaq, Smush Parker, var næststigahæstur hjá Lakers í leiknum með 13 stig.

More in NBA