Connect with us

NBA

NBA stjörnur sem létust 2015

Árið 2015 var slæmt fyrir gamlar NBA stjörnur og þjálfara en þá féllu frá nokkur þekkt nöfn.

Jerome Kersey

jerome-kersey
Jerome Kersey lék í 17 ár í NBA, lengst af með Portland Trail Blazers eða 11 ár. Hann fór tvisvar í Finals með þeim og varð NBA meistari með Spurs árið 1999. Kersey lést 18. febrúar 2015, 52 ára að aldri, af völdum blóðtappa.

More in NBA