Connect with us

NBA

NBA stjörnur sem létust 2015

Árið 2015 var slæmt fyrir gamlar NBA stjörnur og þjálfara en þá féllu frá nokkur þekkt nöfn.

Fyrri1 of 11

Anthony Mason

anthony-mason-hakeem-olajuwon
Anthony Mason var þekktastur fyrir veru sína hjá Knicks á 10 áratugnum en hann lék einnig með Efes Pilsen, New Jersey Nets, Denver Nuggets, Marinos de Oriente, Long Island Surf, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Miami Heat á 14 ára atvinnumannaferli sínum. Hann var valinn í 3. All-NBA liðið og 2. Varnarliðið árið 1997 auk þess sem hann lék í stjörnuleiknum 2001. Mason lést 28. febrúar 2015.

More in NBA