Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Paxel aftur heim| Hector Harold í Grindavík

Pál Axel Vilbergsson er genginn aftur í raðir Grindvíkinga, eftir tveggja ára veru í Borgarnesi, og hyggst klára þar feril sinn.

pall-axel-vilbergsson-karfanMynd: Karfan.is

Pál Axel Vilbergsson er genginn aftur í raðir Grindvíkinga, eftir tveggja ára veru í Borgarnesi, og hyggst klára þar feril sinn að því er fram kemur á karfan.is

hector-harold

Grindvíkingar hafa einnig bætt við sig bandaríkjamanninum Hector Harold. Á vefsíðu Grindavíkur segir:

Hector er 2,01 að hæð og spilaði þrist og fjarka í skólanum en mun spila stöðu miðherja hjá Grindavík. Hector er sagður mjög fjölhæfur leikmaður með góða boltatækni enda spilaði hann stöðu skotbakvarðar þar til fyrir 5 árum þegar hann tók ansi myndarlegan vaxtarkipp. Hann á að vera frábær varnarmaður og síðast en ekki síst var hann fyrirliði liðs síns. Að sjálfsögðu eru miklar vonir bundar við hann og mun hann koma til liðs við félaga sína í ágúst og mun því hafa fínan tíma til að aðlagast.

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í Subway-deild kvenna byrjar í kvöld og því ákváðum við að kasta saman í eina afar óvísindalega samsetta spá sem er þó...

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Höttur féll á dögunum úr Domino’s deild karla og hafa verið höfð orð um að þar sé á ferðinni besta liðið sem fallið hefur...

Ísland

Getur þú talið upp þá leikmenn sem skoruðu 50 stig eða fleiri í einum leik í efstu deild karla á árunum 1978 til 1989.