Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Hjalti og Dagur í Njarðvík

Njarðvíkingar hafa gengið frá samningum við Hjalta Friðriksson og Sigurð Dag Sturluson um að leika með félaginu á komandi leiktíð.

hjalti-fridriksson-sigurdur-dagur-sturluson-umfnMynd: UMFN

Njarðvíkingar hafa gengið frá samningum við Hjalta Friðriksson og Sigurð Dag Sturluson um að leika með félaginu á komandi leiktíð.

Hjalti hefur leikið með ÍR síðan 2011 og er 200 cm hár framherji sem ætlað er að fylla skarð það sem Snorri Hrafnkelsson og Mirko Stefán skildu eftir sig. Hjalti var í pásu á síðustu leiktíð en var með 11,9 stig, 5,3 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í leik tímabilið 2013-2014.

Sigurður Dagur er uppalinn hjá Njarðvík og spilaði með félaginu upp alla yngri flokka áður en hann hélt til Stjörnunar þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú tímabil. Hann kom við sögu í öllum 22 deildarleikjum Stjörnunar á síðastatímabili og var þar með 1,6 stig á rúmlega 10 mínútum per leik.

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í Subway-deild kvenna byrjar í kvöld og því ákváðum við að kasta saman í eina afar óvísindalega samsetta spá sem er þó...

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Gömlu Reykjavíkurstórveldin KR og ÍR eiga sér langa sögu saman og elduðu grátt silfur lengi vel á upphafsárum körfuboltans á Íslandi en bæði lið...

Ísland

Höttur féll á dögunum úr Domino’s deild karla og hafa verið höfð orð um að þar sé á ferðinni besta liðið sem fallið hefur...