Connect with us

Ísland

Hamid Dicko áfram hjá ÍR

Hamid Dicko hefur framlengt samning sinn við ÍR og leikur með félaginu í Domino’s deildinni á næsta tímabili.

hamid-dicko-ir-2015Mynd: ÍR

Hamid Dicko hefur framlengt samning sinn við ÍR og leikur með félaginu í Domino’s deildinni á næsta tímabili.

Hamid, sem er 30 ára franskur ríkisborgari, var með 5,3 stig og 2,7 fráköst á rúmlega 19 mínútum í leik í fyrra ásamt því að gefa 1,8 stoðsendingar og stela 1,3 boltum. Hann hefur einnig leikið með Val og ÍG hér á landi.

More in Ísland