Connect with us

Ísland

Hallveig Jónsdóttir aftur í raðir Vals

Hallveig Jónsdóttir er aftur genginn í raðir Vals eftir ársveru í Keflavík að því er fram kemur á vefsíðu Vals.

hallveig-jonsdottir-valur-karfan

Hallveig Jónsdóttir er aftur genginn í raðir Vals eftir ársveru í Keflavík að því er fram kemur á vefsíðu Vals.

Hallveig Jónsdóttir snýr aftur til körfuknattleiksdeildar Vals. Hallveig spilaði með Keflavík síðastliðið keppnistímabil, en mun nú snúa aftur til Vals. Hallveig lék með Val þrjú góð keppnistímabil. Hallveig er 20 ára og hefur leikið með flestum yngri landsliðum Íslands. Það er mikil ánægja á Hlíðarenda með endurkomu Hallveigar til liðsins.

Hallveig, sem er tvítug, var með 4,8 stig og 1,7 fráköst að meðaltali í leik með Keflavík á síðasta tímabili.

More in Ísland