Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Árni Eggert tekur við Breiðablik

Árni Eggert Harðarsvon hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks.

arni-eggert-breidablik

Árni Eggert Harðarson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Árni tekur við starfinu af Andra Þór Kristinssyni sem var aðalþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en Blikar féllu þá í 1. deild kvenna.

Árni var ráðinn til tveggja ára en hann og Eggert Baldvinsson formaður KKD Breiðabliks handsöluðu samninginn í gærkvöldi. Eins og áður hefur komið fram hélt Andri Þór á önnur mið og er nú hluti af þriggja manna þjálfarateymi Hauka.

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í Subway-deild kvenna byrjar í kvöld og því ákváðum við að kasta saman í eina afar óvísindalega samsetta spá sem er þó...

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

62 sinnum hefur verið keppt um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna. Getur þú talið upp meistaraliðin?

Ísland

Geta Haukar unnið aftur án Helenu?