Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Ragnar Örn Bragason til liðs við Þór

Ragnar Örn Bragason samdi í dag við Þór Þorlákshöfn um að leika með liðinu næstu tvö keppnistímabil að því er fram kemur á Facebook síðu Þórsara.

ragnar-orn-bragason-thor-thorlakshofnJón Páll Kristófersson stjórnarmaður Þórs, Ragnar Örn Bragson og Einar Árni Jóhannsson þjálfari. Mynd: Þór Þorlákshöfn

Ragnar Örn Bragason samdi í dag við Þór Þorlákshöfn um að leika með liðinu næstu tvö keppnistímabil að því er fram kemur á Facebook síðu Þórsara.

Ragnar Örn kemur frá ÍR þar sem hann er uppalinn en hann er tvítugur að aldri og 196 cm skotbakvörður, sem var í U20 hóp Íslands á NM í Finnlandi síðasta vor.

Síðastaliðið tímabil var Ragnar með 6,6 stig per leik á tæpum 23 mínútum en hann var einnig með 3,3 fráköst, 1,3 stoðsendingar og stal 1,2 boltum á leik.

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Gömlu Reykjavíkurstórveldin KR og ÍR eiga sér langa sögu saman og elduðu grátt silfur lengi vel á upphafsárum körfuboltans á Íslandi en bæði lið...

Ísland

Er KR að fara að taka þetta sjöunda árið í röð?

Ísland

Árið 1970 beið þjóðin spennt eftir úrslitaeinvígi ÍR og KR sem svo aldrei varð.