Connect with us

Ísland

Orðrómurinn: Ísafjarðartröllið á leið í Stjörnuna?

Orðið á götunni segir að Sigurður Gunnar Þorsteinsson sé á leið heim aftur og eigi í viðræðum við úrvalsdeildarlið Stjörnunar um að leika með þeim næsta vetur.

sigurdur-thorsteinsson-solna

Orðið á götunni segir að Sigurður Gunnar Þorsteinsson sé á leið heim aftur og eigi í viðræðum við úrvalsdeildarlið Stjörnunar um að leika með þeim næsta vetur.

Þar hittir hann einmitt fyrir fyrrum þjálfara sinn, Hrafn Kristjánsson, sem var einmitt sá sem gaf honum sitt fyrsta tækifæri í úrvalsdeildinni með KFÍ árið 2003 þegar Sigurður var einungis 15 ára gamall.

Sigurður lék 34 deildarleiki með Solna Vikings í Svíþjóð í vetur og var með 9,2 stig og 5,5 fráköst per leik. Auk KFÍ hefur hann einnig leikið með Keflavík og Grindavík hér á landi.

Tölfræði

More in Ísland