Connect with us

Ísland

Nökkvi Harðarson til KFÍ

Grindvíkingurinn Nökkvi Harðarson hefur ákveðið að taka hæfileika sína til vesturstrandarinnar og leika með KFÍ í 1. deildinni á komandi tímabili.

Nokkvi_Hardarson_handsalar_nyundirritadann_samning_vid_Ingolf_Thorleifsson_formann_KFINökkvi Harðarson og Ingólfur Þorleifsson, formaður KFÍ. Mynd: KFÍ.is

Grindvíkingurinn Nökkvi Harðarson hefur ákveðið að taka hæfileika sína til vesturstrandarinnar og leika með KFÍ í 1. deildinni á komandi tímabili.

Nökkvi, sem er 19 ára, lék með Grindvíkinum í Domino’s deild karla á liðnu tímabili og kom við sögu í 7 leikjum. Hann er uppalinn hjá UMFG en hefur einnig verið á venslasamningi hjá ÍG undanfarin tvö tímabil og varð meðal annars 2. deildarmeistari með þeim tímabilið 2013-2014.

More in Ísland