Connect with us

Félagsskipti

Magnús Már Traustason til Keflavíkur

Enn hverfa menn úr liði Njarðvíkur yfir bæjarlækinn því Magnús Már Traustason hefur samið við Keflavík um að spila með félaginu næstkomandi vetur.

magnus-mar-traustason-karfanMynd: karfan.is

Enn hverfa menn úr liði Njarðvíkur yfir bæjarlækinn en samkvæmt karfan.is að þá hefur Magnús Már Traustason samið við Keflavík um að spila með félaginu næstkomandi vetur. Hann er annar leikmaðurinn á stuttum tíma sem skiptir á milli liðanna en á dögunum samdi Ágúst Orrason einnig við Keflvíkinga.

Magnús Már, sem er 18 ára, kom við sögu í 8 leikjum Njarðvíkinga í deild og úrslitakeppni í vetur og skoraði í þeim 10 stig,

More in Félagsskipti