Connect with us

Hi, what are you looking for?

Félagsskipti

Landsliðsþjálfari Dana tekur við Tindastól

Israel Martín lætur af störfum sem þjálfari Tindastóls og Pieti Poikola, landsliðsþjálfari Dana, tekur við.

pieti-poikola-800x450

Israel Martín hefur látið af störfum sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls og Pieti Poikola, landsliðsþjálfari Dana, tekur við samkvæmt Feykir.is

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Pieti Poikola um að taka við þjálfun meistaraflokks Tindastóls fyrir næsta tímabil. Pieti, sem er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, þjálfar einnig danska landsliðið og óhætt að fullyrða að Tindastólsmenn hafi heldur betur gert vel í því að krækja í einn áhugaverðasta þjálfara Evrópu um þessar mundir.

Nánar má lesa um málið á Feykir.is

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Höttur féll á dögunum úr Domino’s deild karla og hafa verið höfð orð um að þar sé á ferðinni besta liðið sem fallið hefur...

Ísland

Getur þú talið upp þá leikmenn sem skoruðu 50 stig eða fleiri í einum leik í efstu deild karla á árunum 1978 til 1989.

Ísland

70 sinnum hefur verið keppt um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Einu sinni þurfti að endurtaka mótið og í ár var því slúttað áður en...