Hversu æðislegt hefði verið ef þessi karfa hjá Paul Pierce hefði verið gild? Því miður fyrir hann var karfan dæmd af og Washington Wizards eru farnir í sumarfrí. Atlanta Hawks fær því það verðuga verkefni að mæta LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í úrslitum austursins.
https://www.youtube.com/watch?v=JU-2zgQ7zKA
https://www.youtube.com/watch?v=KNO_z2-JPFA
