Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Ingvi Rafn áfram hjá Tindastól

Ingvi Rafn Ingvarsson hefur komist að samkomulagi um að leika áfram með uppeldisfélaginu sínu á næsta tímabili.

ingvi-rafn-ingvason

Tindastóll heldur áfram að semja við lykilmenn sína úr silfurliði úrvalsdeildarinnar en Ingvi Rafn Ingvarsson hefur komist að samkomulagi um að leika áfram með uppeldisfélaginu sínu á næsta tímabili.

Ingvi, sem er 21 árs, var með 7,5 stig, 3,2 fráköst og 2,8 stoðsendingar á rúmum 22 mínútum í deild og úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Hann spilaði einnig sitt síðasta tímabil með unglingaflokki í vetur varð íslandsmeistari í þeim flokki eftir taplausan vetur.

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Höttur féll á dögunum úr Domino’s deild karla og hafa verið höfð orð um að þar sé á ferðinni besta liðið sem fallið hefur...

Ísland

Getur þú talið upp þá leikmenn sem skoruðu 50 stig eða fleiri í einum leik í efstu deild karla á árunum 1978 til 1989.

Ísland

70 sinnum hefur verið keppt um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Einu sinni þurfti að endurtaka mótið og í ár var því slúttað áður en...