Það voru ekki allir sáttir við 4+1 regluna þrátt fyrir að hún hafi fengið yfirburðarkosningu. Hörður Axel Vilhjálmsson var einn af þeim en nokkuð ljóst er að ef aðrar þjóðir hefðu sömu reglu að þá væri hann enn að spila heima á Íslandi.
Pirra mig enn á að 4+1 hafi verið samþykkt og eg spila ekki einu sinni i deildinni… #korfubolti
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) May 11, 2015
Sagt að það seu kostir og gallar við bæði, en eg se bara ekki einn kost við 4+1 #korfubolti
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) May 11, 2015
@Hossiaxel Ég er allur að koma til. Tók einn dag í pirring.
— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) May 11, 2015
@HlynurB þu ert eldri kominn með meira jafnaðargeð… Gamli Hlynur væri enn furious!
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) May 11, 2015
@HlynurB langar að setjast niður með kaffibolla með þessum 70% og eg drekk ekki einu sinni kaffi en skal gera undantekningu fyrir þetta
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) May 11, 2015
