Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Fleiri viðbrögð við 4+1 reglunni

Eins og flestir vita hlaut 4+1 reglan örugga kosningu á ársþingi KKÍ á helginni. Þrátt fyrir það eru skiptar skoðanir á ágæti hennar meðal leikmanna og þjálfara en þrír landsliðsmenn lýstu yfir efasemdum með hana á Twitter á dögunum.

arnar-gudjonsson-haukur-palsson-marvin-valdimarssonMyndir: karfan.is

Eins og flestir vita hlaut 4+1 reglan örugga kosningu á ársþingi KKÍ á helginni. Þrátt fyrir það eru skiptar skoðanir á ágæti hennar meðal leikmanna og þjálfara en þrír landsliðsmenn, Hörður Axel Villhjálmsson, Hlynur Bæringsson og Pavel Ermolinski, lýstu yfir efasemdum með hana á Twitter á dögunum.

Og yfir í allt annað

Ísland

Leikstjórnandinn Jose Medina Aldana fór mikinn í sigurleik Hamars á Selfossi í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni 1. deildarinnar í gær en samkvæmt tölfræðiskýrslunni...

Ísland

Hrafn Kristjánsson með leik lífs síns.

Ísland

Þann 4. október 1996 lék Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur sinn fyrsta leik í efstu deild karla. Í þeim leik áttu Hrafn Kristjánsson og Friðrik Stefánsson þetta...

Ísland

Fjögurra áratuga klúbburinn á Íslandi inniheldur nokkur goðsagnarkennd nöfn