Myndir: karfan.is
Eins og flestir vita hlaut 4+1 reglan örugga kosningu á ársþingi KKÍ á helginni. Þrátt fyrir það eru skiptar skoðanir á ágæti hennar meðal leikmanna og þjálfara en þrír landsliðsmenn, Hörður Axel Villhjálmsson, Hlynur Bæringsson og Pavel Ermolinski, lýstu yfir efasemdum með hana á Twitter á dögunum.
Væri ljúft ef jakkafötin, hlustuðu á leikmennina #korfubolti #4+1
— Arnar Gudjonsson (@ArnarGud) May 12, 2015
@ArnarGud Fyrstu mistökin voru að fella 3+2 eftir eitt ár…en eigum við ekki að forðast það að alhæfa, kemur einhvern veginn aldrei vel út
— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 12, 2015
Óbreytt kanaregla.
Fínt að halda sömu reglu örlítið lengur.
#korfubolti
— Marvin Vald (@MarvinVald) May 9, 2015
@nbaisland fínt að halda stöðuleika 🙂
— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 9, 2015
@Hossiaxel @HlynurB vèr mótmælum allir!
— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) May 11, 2015
@Hossiaxel skil ekki þessa ákvörðun… Ég og þú getum pirrað okkur á þessu saman í sumar.
— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) May 11, 2015
