Connect with us

Ísland

Fleiri landsliðsmenn furða sig á 4+1 reglunni

Hörður Axel Vilhjálmsson er ekki eini landsliðsmaðurinn sem hefur lýst yfir vonbrigðum með að 4+1 reglan hafi verið framlengd því bæði Hlynur Bæringsson og Pavel Ermolinski hafa lýst yfir efasemdum með hana á Twitter.

hlynur-baeringsson-karfan-skuliMynd: Skúli/karfan.is

Hörður Axel Vilhjálmsson er ekki eini landsliðsmaðurinn sem hefur lýst yfir vonbrigðum með að 4+1 reglan hafi verið framlengd því bæði Hlynur Bæringsson og Pavel Ermolinski hafa lýst yfir efasemdum með hana á Twitter.

teitur-orlygsson-karfanMynd karfan.is

Hafa liðin ekki efni á þessu?

Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur og fyrrum þjálfari Stjörnunar, kom inn á fjárhagshliðina á því að leyfa fleiri útlendinga en mörg lið hafa farið fjárhagslega flatt á leikmannalaunum.

pavel-ermolinskij-krMynd: karfan.is

Pavel Ermolinski var mjög undrandi á niðurstöðu þingsins.

Hann var heldur ekki að kaupa fjárhagslegu rökin frekar en félagi sinn í landsliðinu.

Svævar Sævarsson, stjórnarmaður hjá Keflavík átti svo lokaorðin í þessum samræðum.

More in Ísland