Connect with us

Ísland

Austin Magnús Bracey áfram í Snæfell

Austin Magnús Bracey og Körfuknattleiksdeild Snæfells hafa undirritað eins árs samning og mun Austin Magnús því taka annað ár með félaginu í Domino’s deild karla.

austin-magnus-bracey-snaefell

Austin Magnús Bracey og Körfuknattleiksdeild Snæfells hafa undirritað eins árs samning og mun Austin Magnús því taka annað ár með félaginu í Domino’s deild karla.

Auk þess að leika með Snæfell mun Austin áfram þjálfa yngriflokka hjá félaginu.

Austin Magnús skoraði 17,5 stig að meðaltali í leik og gaf 4,2 stoðsendingar fyrir Snæfell á síðasta tímabili sem endaði í níunda sæti.

More in Ísland