Connect with us

Félagsskipti

Ágúst Orrason til Keflavíkur

Ágúst Orrason hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Keflavík eftir að hafa leikið með Njarðvík á síðustu leiktíð.

agust-orrason-keflavik

Mynd: Facebooksíða Keflavíkur

Ágúst Orrason hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Keflavík eftir að hafa leikið með Njarðvík á síðustu leiktíð.

Ágúst lék 32 leiki fyrir Njarðvík á síðasta tímabili í deild og úrslitakeppni. Hann var með 6,0 stig og 2,2 fráköst per leik og spilaði rétt undir 19 mínútum að meðaltali.

More in Félagsskipti