Connect with us

Ísland

Stöð 2 Sport skýtur föstum skotum á KR

Hjörvar Hafliðason hjá Stöð 2 Sport skaut föstum skotum að Finni Frey Stefánssyni, þjálfara KR, eftir að sá síðarnefndi vildi hvorki ekki hleypa myndavélum inn í búningsklefa KR í hálfleik á leik liðsins við Tindastól á sunnudaginn.

stod2sportMynd: KKÍ.is

Hjörvar Hafliðason hjá Stöð 2 Sport skaut föstum skotum að Finni Frey Stefánssyni, þjálfara KR, eftir að sá síðarnefndi vildi hvorki ekki hleypa myndavélum inn í búningsklefa KR í hálfleik á leik liðsins við Tindastól á sunnudaginn né vera með hljóðnema á sér á meðan leik stóð. Hrósaði hann að sama skapi Israel Martin, þjálfara Tindastóls, fyrir að vera afar samstarfsfúsan og verða fúslegan við beiðni Stöð 2 Sport um það sama.

More in Ísland