Connect with us

Ísland

KFÍ Jam: On fire Edition

Tilþrifapakki úr síðasta leik vestfirðinga á Jakanum undir merkjum KFÍ.

Eins og margir kannski vita að þá stendur til að sameina nokkur íþróttafélög á norðanverðum Vestfjörðum í sumar og því var þetta líklegast síðasta tímabilið sem körfuboltinn þar spilar undir merkjum KFÍ. KFÍ TV tók af því tilefni saman smá tilþrifapakka úr síðast leik KFÍ á Jakanum.

More in Ísland