Connect with us

Hi, what are you looking for?

Mynd: Þorkell Þorkelsson / kki.is

Ísland

Rondey Robinson í Visa sport 1996

Það er óhætt að segja að Rondey Robinson er ein af goðsögnunum í íslenskri körfuboltasögu en hann varð þrívegis Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari á þeim sex tímabilinum sem hann spilaði hér á landi með Njarðvík.

Mynd: Þorkell Þorkelsson / kki.is

Mynd: Þorkell Þorkelsson / kki.is

Það er óhætt að segja að Rondey Robinson sé ein af goðsögnunum í íslenskri körfuboltasögu en hann varð þrívegis Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari á þeim sex tímabilum sem hann spilaði hér á landi með Njarðvík.

Íslandsmeistari: 1991, 1994, 1995
Bikarmeistari: 1992
– Silfur: 1994, 1995
Meistarakeppni karla: 1996

Tímabil Aldur L 2H% 3H% VH% Frák Stoð Stig
1990-91 23 26 61,0% 33,3% 61,1% 16,8 1,1 28,6
1991-92 24 26 61,4% 14,3% 62,7% 15,9 3,0 22,7
1992-93 25 24 56,2% 40,0% 60,0% 15,4  1,7 25,0
1993-94 26 26 61,1% 0,0% 50,9% 15,4 2,5 26,1
1994-95 27 32 64,1% 60,0% 53,7% 12,4 2,8 23,2
1995-96 28 32 53,9% 0,0% 49,7% 13,6 2,8 21,4
Samtals 167 59,5% 32,4% 55,8% 14,8 2,4 24,3

Mest skorað í einum leik: 60 stig
Flest fráköst í einum leik: 35

Tölfræði Robinson í úrvalsdeild

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í Subway-deild kvenna byrjar í kvöld og því ákváðum við að kasta saman í eina afar óvísindalega samsetta spá sem er þó...

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Höttur féll á dögunum úr Domino’s deild karla og hafa verið höfð orð um að þar sé á ferðinni besta liðið sem fallið hefur...

Ísland

Getur þú talið upp þá leikmenn sem skoruðu 50 stig eða fleiri í einum leik í efstu deild karla á árunum 1978 til 1989.