Connect with us

Ísland

Rodney Dobart setur Davíð Grissom á veggspjald

Rodney Dobart á klárlega hér einhverjar bestu troðslur í sögu íslensk körfuknattleiks.

Þá má færa ansi sterk rök fyrir því að troðsla #2 í þessu myndbandi sé ein besta troðslan í sögu íslensk körfubolta og ekki skemmir fyrir lýsing meistara Einars Bollasonar. Myndbrotið kemur úr lokaúrslitunum árið 1996 þegar Grindavík varð Íslandsmeistari eftir að hafa lagt Keflvíkinga að velli.

More in Ísland