Þá má færa ansi sterk rök fyrir því að troðsla #2 í þessu myndbandi sé ein besta troðslan í sögu íslensk körfubolta og ekki skemmir fyrir lýsing meistara Einars Bollasonar. Myndbrotið kemur úr lokaúrslitunum árið 1996 þegar Grindavík varð Íslandsmeistari eftir að hafa lagt Keflvíkinga að velli.
