
Það gladdi marga að sjá Will Ferrell mættann á völlinn í hálfleik leiks New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í nótt. Tilraun hans til að hitta frá miðju endaði þó ekki vel fyrir þessa klappstýru.
https://vine.co/v/OInOaJdglW1
Uppákoman er partur af nýjustu mynd Ferrells, Daddy’s Home, sem væntanleg er í bíó á árinu. Meðleikari hans í myndinni er Mark Wahlberg en þeir léku síðast saman í The Other Guys.
Even better pic of Will Ferrell being led out of the Smoothie King Center by security at halftime of the Pels game. pic.twitter.com/RXKj72WXDx
— Brett Michael (@thecajunboy) January 22, 2015
