Connect with us

NBA

Marcus Camby tekur út Jeff Van Gundy

Eftir að hafa fengið ódýrt högg í grillið frá Danny Ferry þá tapar Marcus Camby sér algjörlega og gerir tilraun til að endurraða andlitinu á honum.

15. janúar 2001 mættust New York Knicks og San Antonio Spurs í Madison Square Garden.

Eftir að hafa fengið ódýrt högg í grillið frá Danny Ferry þá tapar Marcus Camby sér algjörlega og gerir tilraun til að endurraða andlitinu á honum. Ferry sleppur en það sama er ekki hægt að segja um Jeff Van Gundy, þáverandi þjálfara Knicks.

Þess má geta að sauma þurfti 15 spor í hausinn á Van Gundy eftir atvikið.

Hann hafði þó smá húmor fyrir þessu eftir leikinn.

„He got the shot in that everyone of our players would like to do to me. He just got a free one.“
Jeff Van Gundy

More in NBA

Fúsíjama TV er frjálst og óháð körfuboltablogg sem þorir meðan aðrir þegja. Copyright © Fúsíjama TV 2013-2023