Í dag eru 10 ár síðan ein frægustu slagsmál í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað en 19. nóvember 2004 brutust út slagsmál á milli Ron Artest og Ben Wallace sem enduðu í fjöldaslagsmálum á milli leikmanna og áhorfenda á leik Pacers og Detroit.
https://www.youtube.com/watch?v=5x1xRAT0gdU
