Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Fylgir bölvun því að fá Andrew Bynum til liðs við sig?

Þeir sem fylgjast með NBA deildinni hafa væntanlega tekið eftir að Pacers hafa verið í frjálsu falli síðan þeir skiptu Danny Granger burtu og fengu Andrew Bynum til liðs við sig.

andrew-bynum-pacers

Þeir sem fylgjast með NBA deildinni hafa væntanlega tekið eftir að Pacers hafa verið í frjálsu falli síðan þeir skiptu Danny Granger burtu og fengu Andrew Bynum til liðs við sig. Og það er ekkert nýtt, sama var upp á teningnum hjá Cavs og Sixers eftir að Bynum gekk til liðs við þau félög.

Maður fer að spyrja sig hvort bölvun fylgi kappanum.

There’s been a… suspicious trend with Bynum since about 2011. Every team he’s been signed to has suffered locker room dysfunction and on-court disaster. You can’t reasonably blame Bynum for Hibbert’s struggles… but I mean… Lakers… Sixers… Cavaliers… the dude has left more disaster in his wake than Godzilla.
Matt Moore – CBS Sports

Og yfir í allt annað

NBA

Ungur Reggie Miller var óhræddur við að rífa kjaft við kónginn sjálfann.

NBA

Karmað sendi Derrick Rose fingurinn líkt og Reggie Miller fyrir 22 árum.

NBA

Í dag eru 10 ár síðan ein frægustu slagsmál í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað.

NBA

Paul George slasaðist alvarlega á fæti í gær í æfingarleik bandaríska landsliðsins. Hann brotnaði illa á fæti og eru allar líkur á að hann...