Er nokkur búinn að gleyma því þegar Bulls og Nets mættust í leik 4 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í fyrra og Nate ‘The Great’ Robinson vann nánast einsamall upp 14 stiga forustu Nets í fjórða leikhluta þar sem hann skoraði 23 af 34 stigum sínum. Bulls enduðu með að vinna leikinn 142-134 eftir þrjár framlengingar og komust 3-1 yfir í seríunni.
http://www.youtube.com/watch?v=178pd67bj94
