Connect with us

Ísland

Villurnar á Sigurð Þorsteinsson

Grindvíkingar voru allt annað en ánægðir með villurnar sem Sigurður Þorsteinsson fékk á sig á móti Þór í gær.

Grindvíkingar voru allt annað en ánægðir með villurnar sem Ísafjarðartröllið Sigurður Þorsteinsson fékk á sig á móti Þór í gær en hann villaði sig útaf undir lok þriðja leikhluta. Síðustu tvær villurnar voru af ódýrari gerðinni eins og sjá má hér.

More in Ísland