Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Tyson Chandler lét henda sér út úr húsi í nótt

Tyson Chandler er orðinn þreyttur á að tapa og hann tékkaði sig út snemma í fjórða leikhluta í bursti Warriors á Knicks í nótt.

tyson-chandler-warriors

Tyson Chandler er orðinn þreyttur á að tapa og hann tékkaði sig út snemma í fjórða leikhluta í bursti Warriors á Knicks í nótt.

Fyrst byrjaði hann á að lenda í smá rimmu við Marreese Speights út af nákvæmlega engu og uppskar tæknivillu fyrir vikið.

Chandler Speights 1

chandler shove

Hann var þó ekki hættur því stuttu seinna var hann rekinn útaf fyrir að hrauna yfir Speights eftir að hafa brotið á honum.

speights foul 3

Það er óhætt að segja að það sé fjör í New York þessa dagana.

Og yfir í allt annað

NBA

Þegar Šarūnas Marčiulionis kom í NBA deildina bjuggust flestir við algjörri sultu sem farinn yrði heim fyrir áramót. Annað kom á daginn.

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Klassísk viðureign frá því þegar Knicks og Magic  mættust í febrúar 1994. Shaq hlóð í 22 stig, 13 fráköst og 5 varin skot á...